Slaufan frá Vesturlandsvegi inn í Grafarholtið mætti vera tvær akreinar frá byrjun sem kvíslast svo í þrjár eða jafnvel fjórar við ljósin.
Það myndi minnka biðröð á Vesturlandsveginum á annatímum. Fleiri kæmust leiðar sinnar á skemmri tíma, sérstaklega þeir sem nota þessa leið til að fara á grafarvoginn,
þetta yrði mjög svo kostnaðarsöm aðgerð til að leysa trppi sem myndast einu sinni á dag
Það þarf að laga þetta og láta slaufurnar bera meirainn í hverfið. Síðasta breyting hjálpaði. Gísli Elíasson
Ég bý í Grafarholti og fer reglulega um þessi gatnamót og ég hef aldrei lent í því að hafa þurft að bíða svo lengi að ég hafi ekki náð næstu ljósum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation