Endurnyja leiktæki í rimaskóla. Kastala og önnur tæki.
Tæki orðin mjög gömul og brotin. Er mjög fá tæki. Lóðin orðin mjög ljót og illafarinn. Löngu kominn tímabært að gera hana upp.
Löngu komin tími á ný tæki. Sum tækin eru líka mjög illa farin.
Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem þetta verkefni er nú þegar á framkvæmdaáætlun. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
Það hefur vantað lengi, sömu leiktækin eru búin að vera í 10 ár þarna. bróðir minn útskrifaðist þarna 2017 og það voru sömu leiktæki þarna frá 1- 10 hjá honum. ég var þarna fra 1 - 9 bekk og það voru sömu leiktæki svo þetta er löngu tímabært
Ur ser gengin skólaloð sem þarnast uppfærslu a leiktækjum🙂
Skólinn á 30 ára afmæli í ár og sorglegt að sjá að lítil sem engin endurnýjun hefur verið á leiktækjum á lóðinni þennan tíma. Foreldrafélag skólans og skólastjórnendur hafa verið að ýta á Reykjavíkurborg s.l. ár. Sú vinna hefur skilað sér og er von á úrbótum á næstu 2 árum. Reykjavíkurborg mætti alveg spýta í lófana og gefa skólanum krökkunum og íbúum hverfisins gagngera yfirhalningu á skólalóðinni í afmælisgjöf - og byrja á þeirri yfirhalningu strax en ekki eftir 2 ár.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation